top of page

Teymis markþjálfun

Markþjálfun fyrir fyrirtæki, hópa, lið eða hvaða teymi sem er.

  • 1 h
  • Eftir samkomulagi
  • Staðsetning eftir samkomulagi

Service Description

Ef þú og þitt teymi vill fá markþjálfun þá hafið þið samband við ég býð ykkur pakka, þar sem marþjálfunin fer yfirleitt fram bæði sem einstaklingsviðtöl og svo markþjálfun fyrir hópin í heild. Bókaðu tíma þar sem við getum talað saman og undirbúið fyrstu skref, óþarfi að hafa allan hópinn í þessum fundi einungis skipuleggjanda.


Cancellation Policy

Vinsamlegast afbókið tímann sólahring áður en hann er.


Contact Details

8451101

agustayrs@gmail.com

Akureyri, Iceland


Service Page: Bookings_Service_Page
bottom of page