top of page
Sat on the Rocks

Hvað er markþjálfun?

Finndu kraftinn innra með þér

Í markþjálfun horfum við fram á veginn og einbeitum okkur að því hvert við viljum fara og hvað við viljum gera. Þannig hjálpar markþjálfi markþega að skýra framtíðarsýnina sína svo að hann geti hámarkað árangurinn sinn.

Markþjálfi spyr markþega spurninga sem fá markþega til þess að hugsa og aðstoða þannig við vitundarsköpun markþegans.


Markþjálfi hjálpar líka markþega að finna sín persónulegu gildi og búa til persónulega stefnumótun út frá sínum gildum.

Hvað er markþjálfun?: About Me
bottom of page