top of page

Hvað er heilsa?

  • 90Days
  • 15Steps

About

Hversu oft hefurðu byrjað á átaki? Eða hugsað í sófanum seint að kvöldi að nú tekurðu þig á? Eða ertu að byrja að koma þér aftur af stað í lífinu eftir slys, veikindi, barnsburð eða annað og ert ekki alveg viss hvar þú átt að byrja? Ég nýtti mér markþjálfunar reynsluna mína til þess að ná heilsu eftir mjög stórt slys árið 2021, og ég nota ennþá markþjálfunina til þess að halda áfram endurhæfingarferlinu mínu. Þetta námskeið hentar líka þeim sem vantar fókus í sína vegferð að sinni heilsu. Og það fyrsta sem við gerum er að átta okkur á því hvað heilsa þýðir fyrir þig!

You can also join this program via the mobile app.

Instructors

Price

ISK 12,900

Share

Already a participant? Log in

bottom of page